header1

 

Stjórn

Aðalstjórn:

Björgvin Hjörleifsson, Dalvík. Formaður. 

Stefanía Gísladóttir, Kópaskeri / Reykjavík,  Varaformaður.

Sigríður Svavarsdóttir, Reykjavík. Gjaldkeri

Vigfús Ingvar Ingvarsson, Egilsstöðum. Ritari

Guðrún T. Gísladóttir, Reykjavík

Helga Guðný Kristinsdóttir, Súgandafirði

Ómar Ragnarsson, Reykjavík

Varastjórn: 

Þórdís Hjálmarsdóttir, Dalvík

Pétur Guðvarðsson, Egilsstöðum

Þórarinn Lárusson, Egilsstöðum

Ragnar Stefánsson, Dalvíkl / Reykjavík

Fundarboð

Aðalfundur Landsbyggðarinnar lifi 2018 verður á Egilstöðum 3. nóvember n.k.

HNSL og Nordregion voru með fund á Dalvík 20. apríl 2018

 

European Rural Parliament

Þriðja Dreifbýlisþing Evrópu var haldið í Venhorst, Hollandi í október 2017. Ályktanir frá þinginu eru undir heimasíðu þess:

http://europeanruralparliament.com/

Ályktun 2017 á íslensku

Persónuafsláttur

Gamalt en gott!

Ályktun frá aðalfundi samtakanna Landsbyggðin lifi 2014, haldinn 28. september á Árskógsströnd í Dalvíkurbyggð.

Aðalfundur samtakanna Landsbyggðin lifi leggur til að persónuafsláttur verði hækkaður þannig að skattleysismörk verði jafnhá og lágmarksframfærsluviðmið einstaklings eins og þau eru metin af Velferðarráðuneytinu.  Það hlýtur að flokkast undir mannréttindi að vinna að þessu markmiði.